Skagafjörður Church and Settlement Survey

SCASS Blog

Fornleifarannsóknir í Skagafirði Opið Hús – Verknámshús FNV, Sauðárkróki Laugardagur 29. júlí 12-16: 30

| 0 comments

Starfsmenn og nemar Skagfirsku kirkju- og byggðasögurannsóknarinnar bjóða öllum sem áhuga hafa að koma og kynna sér fornleifarannsóknirnar sem við höfum staðið að sl. þrjú ár í Hegranesi

• Hver erum við
• Hvað erum við að gera
• Hvaða aðferðir og tæki eru notuð
• Hvað höfum við fundið
• Spurningar og svör
• Léttar kaffiveitingar
• Og margt fleira!

Kl. 14:00 verður leiðsögn á Hegranesþingstað í landi Garðs í Hegranesi. Minjar á svæðinu verða skoðaðar og nýjustu rannsóknarniðurstöður kynntar.

Verið Velkomin!
Find us on Facebook

Author: John Steinberg

Dr. John Steinberg has been a Research Scientist at the Fiske Center since 2006. He received his PhD in Anthropology from UCLA in 1997. Before coming to UMass Boston, John taught at UCLA and California State University Northridge. He is interested in the economic problems of colonization, both in New England and across the North Atlantic. He uses GIS and shallow geophysics to study settlement patterns to understand broad trends over the landscape. In addition to John's New England work, he has been studying the settlement patterns of Viking Age Iceland. John is the director of the Digital Archaeology Laboratory at the Fiske Center.

Leave a Reply

Required fields are marked *.


Skip to toolbar