Skagafjörður Church and Settlement Survey

SCASS Blog

July 30, 2017
by John Steinberg
0 comments

Fornleifarannsóknir í Skagafirði Opið Hús — Open House Photos

Yesterday we held an open house where members of the SCASS team presented some of the archaeological methods, techniques, and finds from the last three years.

We had a great time and we hope our guests did as well.

 

July 25, 2017
by John Steinberg
0 comments

Fornleifarannsóknir í Skagafirði Opið Hús – Verknámshús FNV, Sauðárkróki Laugardagur 29. júlí 12-16: 30

Starfsmenn og nemar Skagfirsku kirkju- og byggðasögurannsóknarinnar bjóða öllum sem áhuga hafa að koma og kynna sér fornleifarannsóknirnar sem við höfum staðið að sl. þrjú ár í Hegranesi

• Hver erum við
• Hvað erum við að gera
• Hvaða aðferðir og tæki eru notuð
• Hvað höfum við fundið
• Spurningar og svör
• Léttar kaffiveitingar
• Og margt fleira!

Kl. 14:00 verður leiðsögn á Hegranesþingstað í landi Garðs í Hegranesi. Minjar á svæðinu verða skoðaðar og nýjustu rannsóknarniðurstöður kynntar.

Verið Velkomin!
Find us on Facebook

July 25, 2017
by John Steinberg
0 comments

Skagafjörður Church and Settlement Survey Archaeology Open House – Saturday 29 July 2017 Noon to 4:30 PM in Sauðárkrókur

Archaeologists from the Skagafjörður Church and Settlement Survey invite all who are interested to come and learn about the archaeological research that they have been carrying out for the last three years on Hegranes.

• Who they are
• What they have been doing
• What techniques and technology are used
• What has been found
• Q&A
• Light refreshments
• And much more!!

At 2:00 PM, there will be a guided tour of Hegranesþing. The tour will discuss new research while exploring the ruins.  The rest of the event will take place at Verknámshús FNV in Sauðárkrókur.

All are welcome!!

Find us on Facebook

Skip to toolbar